Færslur fyrir apríl, 2011

Sunnudagur 10.04 2011 - 14:21

Píningsdómur hinn síðari

Diðrik Píning var hirðstjóri og aðmíráll Danakonungs, hann lagði til við Alþingi 1490 að það setti lög um samskipti Englendinga og Hansakaupmanna en langvinnur ófriður hafðiverið á milli þeirra í verslunarviðskiptum við Ísland. Það er ekkert líkt með þeim píningsdómi sem þjóðin hefur nú yfir sig kallað og þeim sem ég vísa í nema nafnið […]

Fimmtudagur 07.04 2011 - 10:28

Kannski er nei betra en já!

Ástandið verður áfram svipað og það er núna. Skattpeningar ríkisins og sveitarfélaga lækka sem kennir hinu opinbera ráðdeild. Ríkið verður að draga enn frekar saman seglin og hættir því að stækka. Sveitarfélög verða sameinuð til að tryggja betri nýtingu fjármagns til að geta borgað niður skuldir með skattfé í stað erlendra lána. Komið er í […]

Höfundur

Ásgeir Beinteinsson
Ég er fæddur í Reykjavík árið 1953 og var skólastjóri í Háteigsskóla frá 1997 til 2016, þar áður aðstoðarskólastjóri skólans frá 1991. Stjórnmál hafa verið áhugamál í tómstundum mínum frá 2005.  Það er mikilvægt að finna leiðir til að sinna ábyrgð borgaranna á stjórnmálum með því að virkja áhuga þeirra og tryggja regluleg áhrif á framvindu og þróun samfélagsins. Þessi áhrif geta verið formleg innan stjórnmálaflokks og óformleg með aðhaldi gagnrýninnar, upplýstrar og kurteisrar samræðu. Kosningar á fjögurra ára fresti duga borgurunum ekki í nútíma samfélagi sem breytist hratt.
RSS straumur: RSS straumur