Færslur fyrir flokkinn ‘Vefurinn’

Sunnudagur 11.02 2018 - 17:57

MANNLAUS VIÐSKIPTI

Menning er að gera hlutina vel. (Þorsteinn Gylfason) Hvers konar tækni tekur yfir fleiri og fleiri verksvið manna og nú er talað um nýja iðnbyltingu með „kunnáttu“ tölva til að skilja mælt mál. Þá getur hver sem er beðið tækin um eitthvað og spurt tækin spurninga um hvaðeina sem vistað er á tölvuskrám. Ef tæknin […]

Höfundur

Ásgeir Beinteinsson
Ég er fæddur í Reykjavík árið 1953 og var skólastjóri í Háteigsskóla frá 1997 til 2016, þar áður aðstoðarskólastjóri skólans frá 1991. Stjórnmál hafa verið áhugamál í tómstundum mínum frá 2005.  Það er mikilvægt að finna leiðir til að sinna ábyrgð borgaranna á stjórnmálum með því að virkja áhuga þeirra og tryggja regluleg áhrif á framvindu og þróun samfélagsins. Þessi áhrif geta verið formleg innan stjórnmálaflokks og óformleg með aðhaldi gagnrýninnar, upplýstrar og kurteisrar samræðu. Kosningar á fjögurra ára fresti duga borgurunum ekki í nútíma samfélagi sem breytist hratt.
RSS straumur: RSS straumur