Færslur með efnisorðið ‘dómsmálaráðherra’

Fimmtudagur 01.02 2018 - 13:38

Hreðjatak heimskunnar

Sú var tíð að einn maður ríkti yfir einu landi, þannig að hann setti lögin, lét framkvæma þau og dæmdi, ef út af brá; þetta endaði víða með ósköpum eins og allir vita. Á upplýsinga- og uppljómunartímanun (enlightenment) setti Montesquieu (Charles-Louis de Secondat, Baron de La Brède et de Montesquieu) fram hugmyndir sínar um þrískiptingu ríkisvaldsins og byggði þær á stjórnkerfi Rómverska lýðveldisins til forna og Breska stjórnkerfinu. Montesquieu lést […]

Höfundur

Ásgeir Beinteinsson
Ég er fæddur í Reykjavík árið 1953 og var skólastjóri í Háteigsskóla frá 1997 til 2016, þar áður aðstoðarskólastjóri skólans frá 1991. Stjórnmál hafa verið áhugamál í tómstundum mínum frá 2005.  Það er mikilvægt að finna leiðir til að sinna ábyrgð borgaranna á stjórnmálum með því að virkja áhuga þeirra og tryggja regluleg áhrif á framvindu og þróun samfélagsins. Þessi áhrif geta verið formleg innan stjórnmálaflokks og óformleg með aðhaldi gagnrýninnar, upplýstrar og kurteisrar samræðu. Kosningar á fjögurra ára fresti duga borgurunum ekki í nútíma samfélagi sem breytist hratt.
RSS straumur: RSS straumur