Færslur með efnisorðið ‘Guð blessi Ísland’

Þriðjudagur 20.02 2018 - 22:17

GUÐ BLESSI ÍSLAND

Í upphafi sviðsverksins “Guð blessi Ísland” sitja persónur og leikendur á víð og dreif á hvítum garðstólum, þegja og horfa með alvarlegum augum framan í áhorfendur. Einhver hafði, því miður, hvíslað þögninni að mér og því kom hún mér ekki á óvart. Hitt var þó, að nokkuð óþol safnaðist í líkama og sál, þrátt fyrir […]

Höfundur

Ásgeir Beinteinsson
Ég er fæddur í Reykjavík árið 1953 og var skólastjóri í Háteigsskóla frá 1997 til 2016, þar áður aðstoðarskólastjóri skólans frá 1991. Stjórnmál hafa verið áhugamál í tómstundum mínum frá 2005.  Það er mikilvægt að finna leiðir til að sinna ábyrgð borgaranna á stjórnmálum með því að virkja áhuga þeirra og tryggja regluleg áhrif á framvindu og þróun samfélagsins. Þessi áhrif geta verið formleg innan stjórnmálaflokks og óformleg með aðhaldi gagnrýninnar, upplýstrar og kurteisrar samræðu. Kosningar á fjögurra ára fresti duga borgurunum ekki í nútíma samfélagi sem breytist hratt.
RSS straumur: RSS straumur