Nú fer að koma sá tími sem húsfélög halda aðalfund. Ákveðnar formreglur gilda um boðun húsfunda og töku ákvarðana og því er mikilvægt að rétt sé staðið að málum svo ákvörðun sé lögmæt og bindandi fyrir eigendur. Samkvæmt lögum um fjöleignarhús á að halda aðalfund húsfélags fyrir lok aprílmánaðar ár hvert. Boða þarf til aðalfundar […]
Hátt í þúsund manns eru á biðlista eftir félagslegum leiguíbúðum í Reykjavík. Greint var frá því á Vísi í gær að einstæð móðir með 5 mánaða gamalt barn sem verður heimilislaus eftir sjö daga hafi fengið þau svör frá borginni að hún verði bara að fara á gistiheimili. Þetta eru afleiðingar þess að Reykjavíkurborg hefur vanrækt að fjölga […]
Hefði ekki verið eðlilegt að búið væri að gefa grænt ljós á að loka flugbraut 06/24, svokallaðri neyðarbraut, áður en brautin er tekin af skipulagi og áður en framkvæmdir hefjast á Hlíðarendasvæðinu? Nei það finnst Samfylkingunni, Vinstri grænum, Bjartri framtíð og Pírötum, ekki vera málið. Í þeirra huga er brautin ekki lengur til. Hinn 1. […]
Er fólk hamingjusamt yfir fækkun bílastæða, þrengingu gatna, þéttingu byggðar í ljósi þess að samkvæmt þjónustukönnun eftir hverfum borgarinnar eru íbúar miðborgarinnar óánægðastir af öllum íbúum borgarinnar með skipulagsmálin, svik á stærsta kosningaloforði VG um gjaldfrjálsa leikskóla, hækkun þjónustugjalda, tæplega 1000 manna biðlista eftir félagslegum leiguíbúðum, samráðsleysi, sameiningu skóla, ferðaþjónustu fatlaðra, mötuneytismál í skólum, skúrabyggingar við […]
Á borgarstjórnarfundi sem haldinn var síðasta þriðjudag settum við í Framsókn og flugvallarvinum á dagskrá fundarins umræður um deiliskipulag Reykjavíkurflugvallar (sem samþykkt var af Samfylkingu, Besta flokknum og VG í lok síðasta kjörtímabils) en við teljum líkur á því að ákvæðum skipulagslaga hafi ekki verið fylgt við meðferð málsins þar sem deiliskipulagið var samþykkt á grundvelli umsagnar […]
Íslandsmet í lélegri þjónustu Ef það er eitthvað sem meirihlutinn í borginni stendur fyrir þá er það hroki. Flestir vita hvernig Dagur borgarstjóri brást við þeirri staðreynd að Reykjavíkurborg fékk langverstu einkunnina í þjónustukönnun 19 stærstu sveitarfélaga landsins. Svör Dags borgarstjóra voru þau að Reykvíkingar séu kröfuharðari. Það er skoðun hans að fólk úti á landi og í […]