Lengi hefur það orð farið af ráðningum í opinber embætti á Íslandi að þær einkennist af klíkuskap og vinafyrirgreiðslum. Það er slyðruorð sem stjórnsýslan þarf að hrista af sér. Opinber umræða á Íslandi einkennist oftar en ekki af áköfum, en tímabundnum, rifrildum um fólk frekar en málefni. Jafnvel umræða sem fer málefnalega af stað hefur […]
Grein þessi birtist í Morgunblaðinu þann 8. október 2011. Nýútkomin skýrsla Ríkisendurskoðunar dregur fram helstu ógnir og veikleika í mannauðsmálum ríkisins. Ábendingar eru gerðar til fjármálaráðuneytisins í tíu liðum sem segja í stuttu máli þetta: – Afmarka þarf framtíðarverkefni ríkisins og meta hvers konar mannafla þarf til að framkvæma þau. – Ríkið þarf að tileinka […]