Færslur með efnisorðið ‘kynbundinn launamunur’

Miðvikudagur 01.05 2013 - 11:55

1. maí – framtíðarsýn Bandalags háskólamanna

Grein þessi birtist í Fréttablaðinu 1. maí 2013 Íslenskur vinnumarkaður er auðlindadrifinn, framleiðni lág og vinnutími langur. Þannig má í stuttu máli draga saman niðurstöður greiningar McKinsey-ráðgjafahópsins, sem gaf frá sér skýrslu um hagsæld og vaxtarmöguleika Íslands síðastliðið haust. Sóknarfæri felast öðru fremur í eflingu hins alþjóðlega hluta vinnumarkaðarins, sem ekki er háður landfræðilegum auðlindum. […]

Fimmtudagur 03.01 2013 - 13:44

Ríkisstofnun efnir til samskota fyrir aðra ríkisstofnun

Undanfarið hafa heilbrigðis- og umönnunarstéttir hver af annarri stigið fram og krafist úrbóta vegna lélegra launakjara og mikils vinnuálags. Jafnframt hefur verið bent á slæmt ástand tækja- og húsbúnaðar á sjúkrastofnunum landsins. Almennt ríkir samstaða um nauðsyn þess að bæta úr hvoru tveggja. Enda gildir jafnt um mannauðinn og aðstöðuna, að ef sinnuleysi varir of […]

Sunnudagur 24.10 2010 - 22:04

Besta jafnrétti í heimi (miðað við höfðatölu)

Nokkur eru þau lífsins gæði sem okkur Íslendingum hættir til að taka um of sem gefnum hlut.   Þegar sagt er:  „Hér er hreint vatn og hreint loft“ sakna ég þess iðulega að heyra í beinu framhaldi: „og það er á okkar ábyrgð að gæta þess vel svo það fari ekki forgörðum“.  Undanfarið hefur mér virst við líta sömu […]

Höfundur

Guðlaug Kristjánsdóttir
Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
RSS straumur: RSS straumur