Færslur fyrir desember, 2013

Mánudagur 16.12 2013 - 16:14

Verðtrygging 201

Í febrúar 2012 skrifaði ég pistil sem nefndist „Verðtryggð lán eru með hærri vexti„. Nú þegar „Verðtrygging 101“ sérrit Seðlabankans er komið út finnst mér tilvalið að uppfæra þann pistil. Ástæðan er að í Verðtryggingu 101 er eftirfarandi texti í samantektinni á fyrstu blaðsíðu (mín feitletrun og undirstrikun): Full ástæða er til að rifja upp […]

Sunnudagur 15.12 2013 - 14:50

Verðbólgan og ofmælingin á henni

Ég sá að Vilhjálmur Birgisson vísaði í orð mín þess efnis að verðbólga væri ofmetin á Íslandi með þeim afleiðingum að verðtryggð lán hækka í raun hraðar en verðbólgan (virðisrýrnun gjaldmiðils) er í raun og veru. Ekki er minnst á neinar heimildir sem er óneitanlega eitthvað sem væri betra þegar svona löguðu er haldið fram, […]

Höfundur

Olafur Margeirsson
Einn af þessum með doktorsgráðu í hagfræði. Skrifar bækur og greinar um efnahagsmál fyrir íslenskan almenning. Þú getur styrkt mína vinnu á Patreon.
RSS straumur: RSS straumur