Færslur fyrir janúar, 2014

Fimmtudagur 30.01 2014 - 17:26

Verðtryggingarafnámið

Ég er kannski of seinn, svona í ljósi íslenskar umræðuhefðar að býsnast mikið yfir einhverju í stuttan tíma og snúa sér svo að einhverju öðru, til þess að fjalla um skýrslu Afnámsnefndarinnar í síðustu viku. En ég ætla samt að fjalla örlítið um skýrsluna, sérstaklega því ég sagði það „grátbroslegt“ að sjá réttlætingarnar fyrir því […]

Þriðjudagur 14.01 2014 - 19:32

Íslenska lífeyriskerfið í stofnanalegu ljósi

Gunnar Tómasson er með stutta en skorinorta grein um hvernig íslenska lífeyrissjóðakerfið leiðir til þess að skuldsetning íslenskra heimila eykst. Í framhaldinu langaði mig til að bæta örlitlu við. „Extractive“ og „inclusive“ Hægt er að horfa á íslenska lífeyrissjóðakerfið í stofnanalegu (e. institutional) ljósi, þ.e. hvernig uppbygging þess og skipulag leiða til ákveðinnar þróunar. Í […]

Höfundur

Olafur Margeirsson
Einn af þessum með doktorsgráðu í hagfræði. Skrifar bækur og greinar um efnahagsmál fyrir íslenskan almenning. Þú getur styrkt mína vinnu á Patreon.
RSS straumur: RSS straumur