Færslur fyrir maí, 2016

Þriðjudagur 31.05 2016 - 11:31

Dygðirnar, Davíð og rætnin

Um þessar mundir stendur yfir kosningabarátta um embætti forseta Íslands. Margir góðir kostir eru í boði en fremstur meðal jafningja er Davíð Oddsson. Hér skal tíundað hvers vegna. Dygðir viskunnar Þegar litið er til þess að aðeins 34 ára var Davíð Oddsson kjörinn borgarstjóri Reykjavíkur er það eitt og sér ábending um að þar hafi […]

Sunnudagur 29.05 2016 - 12:21

Mótmælandinn Davíð Oddsson

Davíð Oddson var þekktur gleðigjafi á sínum yngri árum og er enn. Útvarp Matthildur var háðsádeila á svo margt í okkar samfélagi. Þá var ekki Spaugstofan eða Tvíhöfði til að gleðja okkur og gagnrýna með gleðina að vopni. Davíð var því n.k. ,,rebel“ þess tíma en kom sínum mótmælum á framfæri í gegnum gleðina, grínið […]

Föstudagur 27.05 2016 - 01:05

Unga fólkið og Davíð

Það kann að vera mikil skömm í því fólgin að verða hegnt fyrir það sem maður gerði ekki. Sumir hafa ekki bein í að standa af sér slúðrið, niðurlæginguna og hræsnina sem fólk beitir. Hins vegar eru til þeir sem eru með hreina samvisku og vita hvað er rétt og satt. Frjálslega farið með staðreyndir […]

Fimmtudagur 19.05 2016 - 09:50

Davíð hefur áhrif

Nú er kosningabaráttan rétt að hefjast fyrir forsetakosningarnar. Það er afar mikilvægt að þeir sem styðja við frambjóðanda eins og Davíð, sem fjölgar dag frá degi, leggist ekki svo lágt að tala illa um meðframbjóðendur Davíðs. Eftir að Davíð gaf út að hann ætlaði að bjóða sig fram til forseta hafa ófáir hælbítar skotið upp […]

Mánudagur 16.05 2016 - 18:10

Svo einfalt er það

Fyrir Íslendinga, sem ganga brátt að kjörborðinu, er rétt að þeir hafi rétta mynd af forsetaframbjóðendum og þjóðin kallar beinlínis eftir umræðum til að vera alveg viss. Opin, fersk og fordæmalaus umræða er af hinu góða og hér er leitast við að benda á þrjá frambjóðendur og afstöðu þeirra til þekktra álitamála. Þetta er gert að […]

Laugardagur 14.05 2016 - 14:39

Kosningaloforð – Stefnumál

Í dag er afmæli forseta Íslands hr. Ólafs Ragnars Grímssonar. Til hamingju ! Kærar þakkir fyrir allt sem þú hefur gert fyrir land og þjóð. Ég hlakka til að fá þig hingað í Mosfellsbæinn þar sem þið bæði getið notið friðar og náttúran sem og fólkið mun svo sannarlega taka vel á móti ykkur. Á næsta leiti […]

Miðvikudagur 11.05 2016 - 22:26

Húrra fyrir Davíð

Um þessar mundir flækist um netheima myndband þar sem Davíð Oddsson hrósar feðgum sem komu til Íslands og keyptu Landsbanka Íslands á sínum tíma, þ.e. árið 2002. Upp spruttu öfundarmenn og margir vildu helst vilja meina að þessum banka væri betur borgið í höndum hins opinbera. Engu að síður höfðu dæmin sannað að ríkið væri […]

Þriðjudagur 10.05 2016 - 11:45

Frambjóðendur og ICESAVE

  Áður en tekin ákvörðun hver verður sá sem telst til öryggisventils fyrir Ísland og mun gegna embætti forseta Íslands í framtíðinni er rétt að gera smávægilega áreiðanleikakönnun. Hver og einn kann að finna sig í þeim einstaklingum sem nú bjóða sig fram. Allir afar mætir þegnar og greint fólk. Spurningin sem pistlahöfundur hefur komið fyrir […]

Sunnudagur 08.05 2016 - 09:05

Forseti Íslands

Þann 20. júní næstkomandi verða haldnar forsetakosningar. Á síðustu árum hefur embættið þróast hraðar en fyrstu áratugina frá stofnun lýðveldisins. Núverandi forseti, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, hefur virkjað ákvæði stjórnarskrár Íslands þar sem tekur á því að forseta er heimilt að neita því að staðfesta lög frá Alþingi með undirritun sinni. Þrátt fyrir að lögin […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur