Færslur fyrir flokkinn ‘Hagmál’

Laugardagur 04.06 2016 - 19:15

208 milljarðar ei meir á morgun 5. júní 2016

Á morgun, 5. júní 2016, hefðum við Íslendingar þurft að borga fyrstu afborgun af 208 milljarða vaxtagreiðslu vegna ICESAVE hefði Svavarssamningurinn verið samþykktur. Þetta var ,,lán“ sem Bretar og Hollendingar bjuggu til fyrir sig og sumir töldu bara í góðu lagi. Undir þennan samning vildu sumir forsetaframbjóðendur, sem nú eru í framboði til forseta Íslands, […]

Miðvikudagur 01.06 2016 - 10:17

Hrun Guðna Th

Guðni Th Jóhannesson forsetaframbjóðandi og sagnfræðingur hefur fjallað eins og fjöldi annara um hrun fjármálakerfisins á Íslandi. Einnig hefur Guðni sérhæft sig í þorskastríðsárunum og fjallað um samninga Íslands á erlendum vettvangi á erfiðum tímum þar sem íslensk þjóð hefur þurft að taka á honum stóra sínum, þjappa sér saman til að tryggja slagkraft í […]

Sunnudagur 29.05 2016 - 12:21

Mótmælandinn Davíð Oddsson

Davíð Oddson var þekktur gleðigjafi á sínum yngri árum og er enn. Útvarp Matthildur var háðsádeila á svo margt í okkar samfélagi. Þá var ekki Spaugstofan eða Tvíhöfði til að gleðja okkur og gagnrýna með gleðina að vopni. Davíð var því n.k. ,,rebel“ þess tíma en kom sínum mótmælum á framfæri í gegnum gleðina, grínið […]

Þriðjudagur 10.05 2016 - 11:45

Frambjóðendur og ICESAVE

  Áður en tekin ákvörðun hver verður sá sem telst til öryggisventils fyrir Ísland og mun gegna embætti forseta Íslands í framtíðinni er rétt að gera smávægilega áreiðanleikakönnun. Hver og einn kann að finna sig í þeim einstaklingum sem nú bjóða sig fram. Allir afar mætir þegnar og greint fólk. Spurningin sem pistlahöfundur hefur komið fyrir […]

Föstudagur 29.04 2016 - 09:42

Blaðamannafundur Árna

Í gærdag boðaði formaður Samfylkingarinnar, Árni Páll Árnason, til blaðamannafundar í skyndi kl. 15:00 og fylltust allir fréttamiðlar af þessu efni rétt fyrir hádegi. Fólk beið spennt enda blaðamannafundir ekki boðaðir nema eitthvað merkilegt sé á ferðinni. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands boðaði til blaðamannafundar eftir að Panamaskjölin voru birt og allt stefndi í að […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur