Nú liggur fyrir að aðalgjaldkeri Samfylkingarinnar hefur vikið úr embætti. Vænta má að einhver aflandsfélaga hans hafi átt kröfur hér á landi á sínum tíma rétt eins og fjölmargir Íslendingar sem voru undir þá sök seldir að eiga fjármuni erlendis fyrir hrun árið 2008. Í þessu sambandi má nefna íslenska lífeyrissjóði, eldri borgara, sem illu heilli […]
Nýjar ,,fréttir“ herma að fjármálaráðherra hafi ,,átt“ eignarhaldsfélag á Seychelles eyjum sem eru um 1.300 km (c.a. 720 sjómílur) undan ströndum Sómalíu, þ.e. undan ströndum Afríku. Einnig segjast menn hafa ,,gögn“ um tilurð ,,félags innanríkisráðherra“ á Bresku Jómfrúareyjum sem eru um 1.000 km (c.a. 558 sjómílur) frá fyrirmyndaríki vinstri manna, þ.e. Kúbu. Allt virðist hafa […]
Nú hafa upprennandi íslenskir vinstri menn erlendis verið dregnir upp til að atyrða forsætisráðherra íslensku þjóðarinnar, þann ráðherra sem staðið hefur sig einna best allra frá stofnun lýðveldis á Íslandi. Á sama tíma eru vinstri menn við stjórn í Reykjavík og sóðaskapurinn þar er með eindæmum. Nýjar fréttir þaðan herma að spara eigi um 3,5 […]
Hvort heldur sem rætt er um fjármál, efnahagsmál eða mennta- og menningamál á Íslandi einkennast flestir fjölmiðlar á Íslandi, ekki allir, á því að vera illa undir umfjöllun búnir, segja rangt frá eða skekkja myndina svo mikið að til almennings er miðlað rangri mynd af stöðu mála, eðli þeirra og efni. Ríkisfréttastofa og aðrar slíkar […]
Fulltrúar stjórnmálahreyfingarinnar Vinstri grænna á Alþingi Íslendinga hafa lagt upp með þá stefnu að standa vörð um náttúru Íslands, verja almenning gegn mengun og leita allra leiða til að stuðla að margvíslegum hagsmunum verkafólks með opna stjórnsýslu að leiðarljósi. Björt framtíð er flokkur ungs og upprennandi fólks í leit að frelsi án skuldbindinga. Þessir fulltrúar mættu í […]
Síðustu ár hefur viðskipta- og lögfræðingurinn Ketill Sigurjónsson haldið uppi áhugaverðu og oft á tíðum orkumiklu efni á vef sínum undir heitinu Orkubloggið. Óhætt er að segja að það hefur vakið umtal í gegnum tíðina en þar hefur verið leitað leiða að upplýsa almenning um orkumál á Íslandi. Í gær kom Ketill fram í Kastljósi […]
Í dag, 2. febrúar 2016, birtist grein eftir formann Samfylkingarinnar í Fréttablaðinu. Á forsíðu sama blaðs kemur í ljós að opinberir embættismenn, ekkjur eða ekklar þeirra fái nú 26% hækkun á eftirlaun. Hér er um embættismenn að ræða og stétt sem formaður flokks með undir 10% fylgi í skoðanakönnunum vill ýta frekar undir. Hann telur sjúkrahótel […]
Fyrirsögn þessa pistils bendir til að það er mikið um að vera í þessum pistli og þar sé af mörgu að taka. Í raun og sann hangir þetta allt saman. Í nýlegum pistli (Pistill Egils Helgasonar – Silfur Egils) á Eyjunni var fjallað um hve gamaldags það væri að eiga séreign, t.d. fasteign. Best væri að […]
Á dögunum tóku forsetahjónin upp á því að aðstoða við matargjafir handa fátæku fólki á Íslandi og eru okkar ástkæru öryrkjar þar á meðal. Það er fagnaðarefni. Hafa a.m.k. tveir mætir menn í Sjálfstæðisflokknum, mínum ágæta og breiða flokki, gagnrýnt þetta nokkuð harðlega. Þykir mér þetta miður og skora á þessa flokksfélaga mína að leika […]
Í dag samþykkti Alþingi Íslendinga tillögu þess efnis frá allsherjar- og mennamálanefnd að Albanir, sem áður höfðu verið hafnað um hæli á Íslandi af Útlendingastofnun, fengju íslenskan ríkisborgararétt. Þarna óx Alþingi mikið í áliti. Spurningin um stöðu Útlendingastofnunar í þessu ljósi á áleitin en lagabreytingar er að vænta varðandi útlendingamál. Til hamingju Ísland !