Nú stendur yfir „álfukeppni í knattspyrnu“, eins og alþjóð veit – og jafnvel heimurinn allur. Knattspyrna er skemmtilegur leikur – eins og fótbolti og skylmingar sem við stunduðum á Norðurbrekkunni um miðja síðustu öld. Í þeim fótbolta – knattspyrnunni – var spilað á eitt mark, allir á móti öllum, og mestu skipti að sparka sem […]