Færslur fyrir maí, 2015

Þriðjudagur 26.05 2015 - 19:29

Stóriðja er náttúruspjöll

Dapurlegt er að lesa grein Jóns Gunnarssonar, formanns atvinnuveganefndar Alþingis, í Morgunblaðinu í dag. Í upphafi vitnar hann í Jónas Hallgrímsson sem barðist fyrir endurreisn íslensku þjóðarinnar undir kjörorðunum nytsemi, fegurð og sannleikur. Væri betur að formaður atvinnuvegnanefndar Alþingis gerði þessi orð að kjörorðum sínum og áttaði sig á því hvernig háttað er arðsemi af […]

Fimmtudagur 21.05 2015 - 21:36

Íslenskir stjórnmálamenn og hugræn atferlismeðferð

Það er sorgleg reynsla fyrir mig, gamlan organista að norðan, að hlusta á EuroVision lögin, sem í mínum eyrum eru öll eins og minna að því leyti á orðræður íslenskra alþingismanna sem allir syngja sama lagið, að vísu í dúr þegar þeir eru í stjórn, en í moll þegar þeir eru í stjórnarandstöðu, enda sagði […]

Föstudagur 01.05 2015 - 21:33

Misskipting launa – auðvald heimsins

Tekjuskipting á Íslandi hefur breyst til aukinnar misskiptingar undanfarin ár. Samkvæmt þjóðhagsreikningum Hagstofu Ísland hefur hlutfall launa annars vegar og fjármagnstekna hins vegar breyst verulega. Hlutfall launa árin fyrir 2006 var um 63% en er nú um 60%. Þetta þýðir, að laun eru nú þrjú til fjórum prósentum lægri en þau voru fyrir 10 árum. […]

Höfundur

Tryggvi Gíslason
Akureyringur, fæddur á Norðfirði 1938, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1958, magister í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 með málfræði sem sérgrein, fréttamaður við Ríkisútvarpið, lektor við Universitetet i Bergen 1968-1972, deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn 1986-1990, skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Starfa sem fræðimaður og þýðandi.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar