Í grein í laugardagsblaði Fréttablaðsins kemst Logi Bergmann að því, að forsetar séu ekki sameiningartákn. Ekki virðist greinarhöfundur vilja kafa djúp í þetta mál og felur sig undir blæju gamanseminnar. Ekki ætla ég að gera hlutverki og stöðu allra forseta heimsins skil í þessum línum. Það bíður betri tíma. Embættisskyldur og staða forseta eru hins […]