Þorgerður Einarsdóttir, prófessor við stjórnmáladeild Háskóla Íslands, sagði á ráðstefnu í Háskóla Íslands í dag, að í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar hefði embætti forseta Íslands orðið „stjórnkarlalegt valdaembætti”. Þetta eru eftirtektarverð og lærdómsrík orð. Ekki er síður eftirtektarvert og lærdómsríkt, að undanfarin ár tala konur í opinberum embættum og á opinberum embættum með allt […]
Þorgerður Einarsdóttir, prófessor við stjórnmáladeild Háskóla Íslands, sagði á ráðstefnu í Háskóla Íslands í dag, að í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar hefði embætti forseta Íslands orðið „stjórnkarlalegt valdaembætti”. Þetta eru eftirtektarverð og lærdómsrík orð. Ekki er síður eftirtektarvert og lærdómsríkt, að undanfarin ár tala konur í opinberum embættum og á opinberum embættum með allt öðrum […]
Sumir virðast telja að forseti Íslands geti mótað embættið að eigin vild. Það er ekki rétt. Hins vegar setur forseti að sjálfsögðu svip sinn á embættið eftir hæfileikum og getu. Núverandi forseti fór fyrstur forseta lýðveldisins inn á nýjar brautir til þess að auka pólitískt áhrifavald sitt – án þess nokkur fengi rönd við […]