Færslur fyrir september, 2016

Fimmtudagur 22.09 2016 - 13:36

Glæpir gegn mannkyni og morð á saklausu fólk

  Hörmulegt er að horfa upp á glæpi gegn mannkyni og morð á saklausu fólki hvern dag sem guð gefur yfir. Þótt mannskepnan hafi frá örófi alda sýnt illmennsku og mannfyrirlitningu og saklaust fólk hafi þurft að þola ofbeldi og yfirgang valdsmanna, hafa glæpir gegn mannkyni og morð á saklausu fólki ekki verið daglegt brauð […]

Höfundur

Tryggvi Gíslason
Akureyringur, fæddur á Norðfirði 1938, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1958, magister í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 með málfræði sem sérgrein, fréttamaður við Ríkisútvarpið, lektor við Universitetet i Bergen 1968-1972, deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn 1986-1990, skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Starfa sem fræðimaður og þýðandi.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar