Færslur fyrir flokkinn ‘Íþróttir’

Sunnudagur 23.06 2013 - 00:44

Gladíatorar samtímans

Nú stendur yfir „álfukeppni í knattspyrnu“, eins og alþjóð veit – og  jafnvel heimurinn allur. Knattspyrna er skemmtilegur leikur – eins og fótbolti og skylmingar sem við stunduðum á Norðurbrekkunni um miðja síðustu öld. Í þeim fótbolta – knattspyrnunni – var spilað á eitt mark, allir á móti öllum,  og mestu  skipti að sparka sem […]

Höfundur

Tryggvi Gíslason
Akureyringur, fæddur á Norðfirði 1938, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1958, magister í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 með málfræði sem sérgrein, fréttamaður við Ríkisútvarpið, lektor við Universitetet i Bergen 1968-1972, deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn 1986-1990, skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Starfa sem fræðimaður og þýðandi.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar