Færslur með efnisorðið ‘fegurð og sannleikur’

Þriðjudagur 26.05 2015 - 19:29

Stóriðja er náttúruspjöll

Dapurlegt er að lesa grein Jóns Gunnarssonar, formanns atvinnuveganefndar Alþingis, í Morgunblaðinu í dag. Í upphafi vitnar hann í Jónas Hallgrímsson sem barðist fyrir endurreisn íslensku þjóðarinnar undir kjörorðunum nytsemi, fegurð og sannleikur. Væri betur að formaður atvinnuvegnanefndar Alþingis gerði þessi orð að kjörorðum sínum og áttaði sig á því hvernig háttað er arðsemi af […]

Höfundur

Tryggvi Gíslason
Akureyringur, fæddur á Norðfirði 1938, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1958, magister í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 með málfræði sem sérgrein, fréttamaður við Ríkisútvarpið, lektor við Universitetet i Bergen 1968-1972, deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn 1986-1990, skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Starfa sem fræðimaður og þýðandi.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar