Færslur fyrir janúar, 2016

Miðvikudagur 20.01 2016 - 08:02

Þrenging Grensásvegar

Á fundi borgarstjórnar í gær var lögð fram tillaga minnihlutans í borgarstjórn, þ.e. Framsóknar og flugvallarvina og Sjálfstæðisflokks, um að hætt yrði við þrengingu Grensásvegar. Meirihluti borgarstjórnar, þ.e. Samfylkingin, Píratar, Vinstri græn og Björt framtíð, felldu tillöguna. Í bókun minnihlutans segir: „Reykjavíkurborg stendur frammi fyrir meiri rekstrarvanda en dæmi eru um í langri sögu borgarinnar. […]

Sunnudagur 17.01 2016 - 15:25

Húsnæðisuppbyggingin í Reykjavík málþing nóvember 2015

Í nóvember 2015 var málþing um húsnæðisuppbygginguna í Ráðhúsinu. Þar fór borgarstjóri meðal annars  yfir það hvað verktakar eru að byggja og hvað þeir ætla að byggja í borginni. Á málþinginu kom í ljós að uppbyggingin gengur hægar fyrir sig en borgarstjóri var áður búinn að spá. Í mars 2014 spáði borgarstjóri, þá sem formaður […]

Föstudagur 15.01 2016 - 08:56

Engar lóðir til sölu

Engar fjölbýlishúsalóðir eru til sölu eða hafa verið til sölu í mörg ár með fleiri en 5 íbúðum. Það er hins vegar stefnt að því að úthluta lóðum á næstu misserum. Það tók Dag 8 vikur að svara þessu. 8 vikum síðar Á fundi borgarráðs í gær 14. janúar lagði Dagur borgarstjóri loksins fram svör […]

Föstudagur 08.01 2016 - 12:11

Sorphirðugjald og hirðutíðni 2015 og 2016

Miklar umræður hafa verið undanfarið um sorpmál í Reykjavík. Hér má sjá breytingarnar á hirðutíðni og sorphirðugjaldi í Reykjavík milli ára: Hirðutíðni Hirðutíðni Sorphirðugjald Sorphirðugjald fyrir áramót eftir áramót 2015 án skrefa- 2016 án skrefa- Úrgangsflokkur dagar dagar gjalds (kr/ári) gjalds (kr/ári) Græn tunna Plast 28 21 4.800 8.400 Blá tunna Pappír og pappi 20 […]

Fimmtudagur 07.01 2016 - 16:23

Spurningar í upphafi árs

Á fyrsta fundi borgarráðs á nýju ári sem haldinn var í dag lagði undirrituð fram níu fyrirspurnir sem lúta m.a. að stöðu á biðlistum og kostnaði vegna utanlandsferða kjörinna fulltrúa á árinu 2015 sundurliðað eftir stjórnmálaflokkum og eina tillögu sem lýtur að úttekt á eineltismálum í skólum borgarinnar. Fyrirspurnir: Óskað eftir upplýsingum um það hvað Félagsbústaðir […]

Miðvikudagur 06.01 2016 - 14:42

Í andstöðu við eigin upplýsingastefnu

Á borgarstjórnarfundi í gær kom skýrlega fram að borgarstjóri telur sig vita betur en Samgöngustofa, flugumferðarstjórar og flugstjórar. Á fundinum bar hann annars vegar fyrir sig niðurstöður úr skýrslu Eflu um nothæfistíma að það hefði verið hægt að lenda á öðrum brautum en neyðarbrautinni þó svo að Samgöngustofa hafi sagt að hún hafi hvorki rýnt […]

Sunnudagur 03.01 2016 - 20:57

Óupplýsta fólkið

Jæja þá hefur Halldór Auðar Svansson Pírati opinberað að hann skiptir ekki um skoðun þó svo skoðun hans byggir á ófullnægjandi upplýsingum. Ef einhver tekur ákvörðun eða gerir samning sem byggir á röngum forsendum, ófullnægjandi gögnum, þá á slíkt að standa, alveg sama hvað. Mannslíf eru bara aukaatriði, óþarfa tilfinningaklám, eins og sumir hafa látið […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur