Færslur fyrir mars, 2014

Mánudagur 31.03 2014 - 17:58

LÖGmundur frá LÆK

Maður einn er kallaður LÖGmundur og er frá Læk. Hann gekk því til liðs við Vinstri græna enda alinn þar upp er allt var talið vænt sem vel er grænt nema blóðrautt sé. En svo vildi til að LÖGmundur var mikill óreiðupési og gekk um aðra bæji eins og hann ætti þá, ráðskaðist með börn […]

Laugardagur 29.03 2014 - 10:41

Kommúnisminn er víða

Það er ekki lokum fyrir það skotið að kommúnismi þrífist víða í okkar samfélagi. Hann er kannski ekki kallaður ,,kommúnismi“ lengur heldur er honum gefin önnur og snúnari heiti enda ekki lengur í tísku að vera kallaður kommúnisti. Hér eru nokkur heiti og afbrigði sem komið geta til greina; Evrópusinnar og skrifræðissinnar er telja frelsið […]

Fimmtudagur 27.03 2014 - 14:33

Skuldaleiðréttingin

Nú hefur ríkisstjórn Íslands spilað út því sem hún lofaði bæði fyrir og eftir kosningar og snýr að viðamiklum leiðréttingum skulda sem almenningur tók á sínum tíma og hækkuðu vegna verðbólguskots eftir hrun fjármálakerfisins árið 2008. Hér er um sanngirnisgjörning að ræða. Þeir sem tóku gengistryggð lán og veðsettu heimilin sín hafa með dómum fengið […]

Miðvikudagur 26.03 2014 - 14:16

Eru Rússar slæmir?

Upp á síðkastið hefur verið mikið skrafað um Rússa og tilburði þeirra í Úkraínu og innlimun Krímskaga í Rússland á dögunum. Eftir þetta umstang allt saman hefur forseti Bandaríkjana talað digurbarkalega ásamt kanslara Þýskalands og öðrum pótintátum Vesturlanda eins og fulltrúum Evrópusambandsins sem hlegið er að þegar kemur að viðbrögðum á sviði varnarmála. Það hrífur […]

Mánudagur 24.03 2014 - 10:17

Stjórnmálamenning

Einn hæfasti gjaldkeri Samfylkingarinnar fyrr og síðar tjáir sig fjálglega um stjórnmálamenningu á Íslandi í pistli sínum á Eyjunni. Þar er flakkað á milli hins mögulega og ómögulega rétt eins og verið sé að leggja línurnar fyrir því hvernig himinhnettir eigi að ganga en þá helst gegn lögmálum eðlisfræðinnar. Það þekkja flestir vel hve þessum […]

Föstudagur 14.03 2014 - 14:58

LEGO og ESB

Við Íslendingar þekkjum það frá því fyrir hrun að það var umtalsvert mikið logið að öldruðum, börnum og búaliði þessarar þjóðar um margvísleg hagsmunamál þjóðarinnar, fjármál heimila, velferð og þann gríðarlega vöxt sem bankar og margar innlendar samsteypur sýndu. Svo þegar hinir ,,alþjóðlegu“ lánamarkaðir þurrkuðust upp voru margir snillingar kallaðir til við að rita skýrslur […]

Þriðjudagur 11.03 2014 - 08:53

Illugi við stýrið, niðurlæging Más

Mikið hefur verið rætt um Seðlabanka Íslands að undanförnu. Bankastjóri bankans hefur m.a. reynt að sannfæra Íslendinga að hann hafi látið bankann borga fyrir sig málskostnað til að tryggja mætti sjálfstæði Seðlabanka Íslands. Þetta gerði Már því hann taldi sig hafa verið hlunnfarinn af Jóhönnu Sigurðardóttur er lofaði honum hærri launum. Már hafði reynt að […]

Laugardagur 08.03 2014 - 17:43

ESB mokar! Er það ekki planið?

Í dag æddu fjölmargir niður á Austurvöll til að mótmæla því að Alþingi stefnir að því að ekki verði kosið í þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi aðildarumsókn síðustu ríkisstjórnar að ESB.  Ríkisstjórnin sem óskaði eftir aðild að ESB harðneitaði að láta þjóðina kjósa um hvort sækja ætti um aðild að ESB og tapaði svo í síðustu kosningum m.a. […]

Föstudagur 07.03 2014 - 10:09

Ég borga ekki ! Ég borga ekki !

  Óhætt er að segja að eitt ástsælasta gamanleikjaskáld okkar tíma sé ítalska skáldið Dario Fo. Í júní 2009, í miðri Búsáhaldabyltingu á Íslandi, setti leikhópurinn Nýja Ísland upp leikverkið ,,Við borgum ekki! Við borgum ekki!“ (í. Non Si Paga! Non Si Paga!) í Borgarleikhúsinu við mikinn fögnuð landsmanna sem höfðu staðið út í kuldanum […]

Miðvikudagur 05.03 2014 - 12:28

Svartstakkar Got Talent

  ,,Got Talent“ keppnin er bresk uppgötvun hins þekkta X Factor dómara Simon Cowell sem hóf göngu sína árið 2005 í spjallþætti Paul O’Grady. Í Bandaríkjunum hóf þessi keppni göngu sína 21. júní 2006. Nú hefur barnasálfræðingurinn Kolbrún Baldursdóttir, sbr. frétt úr DV, bent á að þátturinn, þar sem fyrrum menntamálaráðherra er dómari ásamt valinkunnu […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur