Færslur fyrir flokkinn ‘Menning og listir’

Föstudagur 24.06 2016 - 07:14

YES! BREXIT – ESB Steingervist

Bretar eru á leið úr ESB. Fyrstu skref að upplausn ESB eru stigin með útgöngu Breta. Það hefur sýnt sig að þó miklu afli sé beitt gegn almenningi lætur lýðræðið ekki að sér hæða en framganga fjölmargra sýnir samt þau öfl sem hafa þarna gríðarlega sterk áhrif á kjósendur. Íslendingar hafa mátt þola umtalsverðan áróður […]

Fimmtudagur 19.05 2016 - 09:50

Davíð hefur áhrif

Nú er kosningabaráttan rétt að hefjast fyrir forsetakosningarnar. Það er afar mikilvægt að þeir sem styðja við frambjóðanda eins og Davíð, sem fjölgar dag frá degi, leggist ekki svo lágt að tala illa um meðframbjóðendur Davíðs. Eftir að Davíð gaf út að hann ætlaði að bjóða sig fram til forseta hafa ófáir hælbítar skotið upp […]

Sunnudagur 08.05 2016 - 09:05

Forseti Íslands

Þann 20. júní næstkomandi verða haldnar forsetakosningar. Á síðustu árum hefur embættið þróast hraðar en fyrstu áratugina frá stofnun lýðveldisins. Núverandi forseti, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, hefur virkjað ákvæði stjórnarskrár Íslands þar sem tekur á því að forseta er heimilt að neita því að staðfesta lög frá Alþingi með undirritun sinni. Þrátt fyrir að lögin […]

Sunnudagur 03.04 2016 - 17:40

Götur að tæmast á höfuðborgarsvæðinu

Það er ekki af þeirri ástæðu að götur höfuðborgarinnar séu ekki þrifnar undir stjórn vinstri manna að fólk sé að hverfa af götum borgarinnar og inn í hús þessa stundina. Nú er tæpur hálftími í að útsending RÚV hefst með þætti Kastljóss og beinast augu almennings, skv. fréttum frá RÚV, um allan heim að þessum […]

Fimmtudagur 24.03 2016 - 09:07

Vanþekking fjölmiðla er ógn

Hvort heldur sem rætt er um fjármál, efnahagsmál eða mennta- og menningamál á Íslandi einkennast flestir fjölmiðlar á Íslandi, ekki allir, á því að vera illa undir umfjöllun búnir, segja rangt frá eða skekkja myndina svo mikið að til almennings er miðlað rangri mynd af stöðu mála, eðli þeirra og efni. Ríkisfréttastofa og aðrar slíkar […]

Þriðjudagur 02.02 2016 - 08:53

Heilbrigðismál og sjúkrahótel

Í dag, 2. febrúar 2016, birtist grein eftir formann Samfylkingarinnar í Fréttablaðinu. Á forsíðu sama blaðs kemur í ljós að opinberir embættismenn, ekkjur eða ekklar þeirra fái nú 26% hækkun á eftirlaun. Hér er um embættismenn að ræða og stétt sem formaður flokks með undir 10% fylgi í skoðanakönnunum vill ýta frekar undir. Hann telur sjúkrahótel […]

Fimmtudagur 26.11 2015 - 17:17

Er ég rasisti?

Um þessar mundir poppa upp pistlar og greinar um hverjir flokkist sem rasistar og fordómafullir einstaklingar á Íslandi. Í forsvari fyrir þessum pistlum eða fésbókarfærslum eru í einhverjum tilvikum stjórnmálafræðingar eða sjálfskipaðir sérfræðingar um framangreind málefni, tilurð fjölmenningar og öryggismál íslensku þjóðarinnar. Fjölmenningin Sjálfur hef ég dvalist erlendis og ferðast ansi víða, er ræðismaður ríkis […]

Mánudagur 23.11 2015 - 17:35

Íslam, múslímar og Jesús minn

Jesús minn ! Við sem trúum á Jesú og hinir sem trúa á Búdda eða vilja fylgja heimspeki Konfúsíusar vitum vel að við erum að elta kennisetningar frá alda öðli. Muhammad þurfti að sameina araba á sínum tíma og ritaði því Kóraninn. Hann blessaður lifði frá um 570 til 632 eftir Krist. Hann má ekki teikna […]

Föstudagur 18.09 2015 - 17:01

Reykjavík, Jerúsalem og Gyðingdómur

Hin litla Reykjavík hefur gert ófáa að stórmennum á Íslandi en nú er svo komið að þetta hefur snúist við. Reykjavík hefur verið ítrekað misnotuð og þrátt fyrir mikinn vilja til að valda tjóni á fjárhag Reykjavíkurborgar virðist sem svo að vinstri elítan á Íslandi hafi ekki tekist að leggja höfuðborg landsmanna alveg í rúst. […]

Þriðjudagur 17.06 2014 - 11:24

Lýðveldið 70 ára

  Kæru Íslendingar – Gleðilega hátíð !   Í dag fögnum við því að þjóðin er sjálfstæð og hefur náð að dafna betur undir sinni stjórn en allar þær aldir þar á undan þar sem þjóðin varð að lúta erlendri stjórn. Íslendingar vilja starfa með öðrum ríkjum á jafnræðisgrunni, stunda verslun og viðskipti þar sem […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur