Færslur fyrir flokkinn ‘Viðskipti og fjármál’

Þriðjudagur 19.04 2016 - 10:39

Kvótakerfi Panamaauðlindarinnar

Þeir hjá Reykjavík Media virðast hinir nýju kvótagreifar Íslands. Þeir liggja á auðlind sem flestir ef ekki allir miðlar á Íslandi sækjast eftir. Flestir vilja veiða upp upplýsingar, sinna úrvinnslu afurðanna og koma þeim á markað. En þarna er aðeins einn kvótagreifi og ein vinnsla sem rekin er af ríkinu. Hverju sætir? Aðgang fyrir alla Það […]

Sunnudagur 17.04 2016 - 19:47

Skrattakollar VG og Samfylkingarinnar

Það allra versta sem getur komið fyrir stjórnmálamann er þegar hann er uppvís af ósannsögli eða hræsni. Sama á við um fréttamenn og reyndar hvern sem er í raun og sann. RÚV er nú að böglast við að klóra í bakkann eftir að hafa snúið fjölmörgum Íslendingum á haus og skapað mikla úlfúð um bæði stjórnarskrá […]

Föstudagur 15.04 2016 - 09:52

Lágskattasvæði samþykkt af Alþingi í mars 2013

Atburðarás síðustu daga hefur verið hröð. Fjölmargir blaðamenn hafa fjallað um málefni líðandi stundar og sumir þurft að draga blokkina úr rassvasanum án mikils undirbúnings til að hripa niður fréttir sem vart eru ritrýndar. Hið sama má segja um stjórnmálamenn. Þeir hafa ófáir á vinstri vængnum farið upp í pontu á hinu háa Alþingi, dregið systur sínar […]

Mánudagur 11.04 2016 - 08:26

Mestu skattsvik sögunnar

Mestu skattsvik sögunnar áttu sér stað í tíð síðustu ríkisstjórnar vinstri manna, ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur. Ekki hefur RÚV séð ástæðu til að fjalla um það í Kastljósi sínu. Þáverandi fjármálaráðherra og aðrir ráðherrar þeirrar ríkisstjórnar ásamt aðstoðarmönnum þeirra bjuggu til eigið fé í bönkum dagsins í dag með því að hirða fé af skattgreiðendum með […]

Laugardagur 19.03 2016 - 12:34

Óþefur stjórnmálanna í vikulokin

Fulltrúar stjórnmálahreyfingarinnar Vinstri grænna á Alþingi Íslendinga hafa lagt upp með þá stefnu að standa vörð um náttúru Íslands, verja almenning gegn mengun og leita allra leiða til að stuðla að margvíslegum hagsmunum verkafólks með opna stjórnsýslu að leiðarljósi. Björt framtíð er flokkur ungs og upprennandi fólks í leit að frelsi án skuldbindinga. Þessir fulltrúar mættu í […]

Þriðjudagur 02.02 2016 - 08:53

Heilbrigðismál og sjúkrahótel

Í dag, 2. febrúar 2016, birtist grein eftir formann Samfylkingarinnar í Fréttablaðinu. Á forsíðu sama blaðs kemur í ljós að opinberir embættismenn, ekkjur eða ekklar þeirra fái nú 26% hækkun á eftirlaun. Hér er um embættismenn að ræða og stétt sem formaður flokks með undir 10% fylgi í skoðanakönnunum vill ýta frekar undir. Hann telur sjúkrahótel […]

Fimmtudagur 28.01 2016 - 09:27

Séreignastefnan, verðtrygging, lífeyrir, vextir og lán

Fyrirsögn þessa pistils bendir til að það er mikið um að vera í þessum pistli og þar sé af mörgu að taka. Í raun og sann hangir þetta allt saman. Í nýlegum pistli (Pistill Egils Helgasonar – Silfur Egils) á Eyjunni var fjallað um hve gamaldags það væri að eiga séreign, t.d. fasteign. Best væri að […]

Miðvikudagur 11.02 2015 - 13:54

Skattrannsókn og samningatækni

Upp á síðkastið hefur verið mikið fjallað í fjölmiðlum um gögn sem einhver huldumaður hefur undir höndum og vill selja embætti skattrannsóknastjóra. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar hafa farið mikinn og talið að ráðherrar í ríkisstjórn Íslands vilji alls ekki semja um kaup á þessum gögnum án þess að vita hver þessi gögn eru eða hvað þau innihalda. […]

Þriðjudagur 15.04 2014 - 08:56

Eiginfjárkrafa ESB

Það er greinilega orðið vandlifað bæði innan og utan Evrópusambandsins (ESB) fyrir evrópusambandssinna sem hafa áttað sig á því að smærri fyrirtæki, eins og fjármálafyrirtæki, geta varla vaxið né dafnað með sífellt hertari tilskipunum frá Brussel. Þetta er því orðið talsvert flóknara og yfirgripsmeira en Lovsamling for Island sem safnað var saman að frumkvæði Jóns […]

Fimmtudagur 03.04 2014 - 11:46

Fit Hostel, hræsni og hælisleitendur ESB

Fit hostel stendur fyrir heiti á mjög áhugaverðri heimildarmynd sem sýnd var á RÚV í gærkveldi. Umfjöllunarefnið var aðbúnaður og líf hælisleitenda á Íslandi.  Þar kom m.a. fram að af 600 hælisumsóknum á Íslandi á árabilinu 1991-2008 hafi aðeins 1 dvalarleyfi verið veitt þar sem einstaklingur flokkaðist sem flóttamaður og 53 dvalarleyfi sem veitt voru […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur