Færslur fyrir flokkinn ‘Vinir og fjölskylda’

Þriðjudagur 23.01 2018 - 16:45

#metoo dómur Hæstaréttar Íslands

Í nýlegum pistli sínum bendir Björn Bjarnason, fv. dómsmálaráðherra, réttilega á að enn á ný leitast RÚV við að finna einhvern stjórnmálamann, einhvern sem helst er á flæðiskeri staddur, sem hefur áhuga á því að kona, sem á sæti í ríkisstjórn, verði gert að segja af sér. Þessi kona barðist fyrir því að hlutur kvenna […]

Sunnudagur 09.04 2017 - 01:50

Hryðjuverk í Svíþjóð

Í gær ákvað einstaklingur, aðeins einn maður, að tilefni væri til þess að ræna stórri bifreið og aka Dottningagötuna, sem við hjónin eitt sinn gengum upp með ásamt kornungum dætrum okkar eftir að hafa verið í Gamla stan. Markmið þessa manns var að drepa eins marga og kostur var á leið sinni í að sprengja […]

Föstudagur 19.08 2016 - 06:51

Jafnrétti kynja og foreldrastarf

Í fjölbreyttum heimi, a.m.k. hér á vesturlöndum, er orðið sjálfsagt að gera ráð fyrir umræðu varðandi jafnrétti kvenna og karla. Á síðustu árum hafa orðið byltingar í jafnrétti almennt og opnun á umræðu varðandi kynjamisrétti og kynhneigð. Það er af hinu góða. Samhliða þessari umræðu hafa akveðnir aðilar náð að sannfæra sjálfan sig að þeir […]

Laugardagur 11.06 2016 - 19:34

Ætlar þú að kjósa Davíð?

Já, pistlahöfundur ætlar að kjósa Davíð Oddsson sem forseta Íslands. Hver er Dr. Theo-Ben Gurirab? Dr. Theo-Ben Gurirab er fyrrum forsætisráðherra Namibíu. Hann er annar forsætisráðherra Namibíu frá sjálfstæði ríkisins (2002-2005). Þar áður var hann utanríkisráðherra eða frá sjálfstæði Namibíu (1990-2002). Dr. Gurirab var forseti Allsherjarþings Sameinu þjóðanna (1999-2000) og síðar forseti þings Namibíu (2005-2015). […]

Fimmtudagur 19.05 2016 - 09:50

Davíð hefur áhrif

Nú er kosningabaráttan rétt að hefjast fyrir forsetakosningarnar. Það er afar mikilvægt að þeir sem styðja við frambjóðanda eins og Davíð, sem fjölgar dag frá degi, leggist ekki svo lágt að tala illa um meðframbjóðendur Davíðs. Eftir að Davíð gaf út að hann ætlaði að bjóða sig fram til forseta hafa ófáir hælbítar skotið upp […]

Laugardagur 19.03 2016 - 12:34

Óþefur stjórnmálanna í vikulokin

Fulltrúar stjórnmálahreyfingarinnar Vinstri grænna á Alþingi Íslendinga hafa lagt upp með þá stefnu að standa vörð um náttúru Íslands, verja almenning gegn mengun og leita allra leiða til að stuðla að margvíslegum hagsmunum verkafólks með opna stjórnsýslu að leiðarljósi. Björt framtíð er flokkur ungs og upprennandi fólks í leit að frelsi án skuldbindinga. Þessir fulltrúar mættu í […]

Miðvikudagur 25.02 2015 - 17:20

Al Thani-málið og dómur

Nú er fallinn dómur í Hæstarétti í svokölluðu Al Thani-máli. Einn maður hefur hafið afplánun en hinir sem dæmdir voru bíða afplánunar. Hæstiréttur, æðsti dómstóll landsins, hefur sagt sitt lokaorð og fært rök fyrir dómi sínum. Það vekur því undrun pistlahöfundar að almenningur á Íslandi geti ekki séð sér fært að hvíla umræðuna þó ekki […]

Mánudagur 12.05 2014 - 17:49

Izekor og Útlendingastofnun

  Hjónin Izekor Osazee og Gísli Jóhann Grétarsson gengu í það heilaga 12. apríl 2014 en Izekor Osazee er flóttamaður frá Nígeríu og Gísli Jóhann er borinn og barnfæddur Íslendingur. Áform Útlendingastofnunar var að vísa Izekor úr landi á morgun, þann 13. maí 2014.  Helga Vala Helgadóttir, lögmaður þeirra hjóna, upplýsti að fulltrúi Útlendingastofnunar hafi […]

Fimmtudagur 28.02 2013 - 12:09

Matargerð er list og menningararfur

      Í gegnum síðustu áratugina hefur byggst upp á Íslandi fyrsta flokks matar- og vínmenning. Eldhús íslenskra veitingastaða, sem og þjónusta til borðs, hefur náð mjög langt og er að komast á kortið á heimsvísu þó lengi megi gott bæta. Þetta er allt í áttina og afar ánægjuleg þróun. Það ryfjast upp sá […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur