Færslur fyrir október, 2012

Mánudagur 22.10 2012 - 18:58

Lærdómshroki Sigurðar Líndals

Lærdómshroki Sigurðar Líndals ríður ekki við einteyming. Allt sem aðrir segja, er merkingarlaust og ekki unnt að semja stjórnarskrá nema „að bestu manna yfirsýn“ – það er að segja að ráði hans og skoðanabræðra hans í lögfræðingastétt. Enda þótt unnið hafi verið að undirbúningi nýrrar stjórnarskrár af fjölmennum hópi manna, víðs vegar að af landinu […]

Laugardagur 20.10 2012 - 14:59

Ný stjórnarskrá – nýtt Ísland

Frá stofnun lýðveldis hefur átt að endurskoða stjórnarskrána frá 1944, sem að meginstofni er þýðing á DANMARKS RIGES GRUNDLOV af 5. Juni 1915 med ændringer af 10. September 1920. Ekki er þá aðeins verið að tala um að lappa upp á stjórnarskrána, eins og Alþingi hefur gert sjö sinnum – heldur skrifa nýja stjórnarskrá. Við […]

Höfundur

Tryggvi Gíslason
Akureyringur, fæddur á Norðfirði 1938, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1958, magister í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 með málfræði sem sérgrein, fréttamaður við Ríkisútvarpið, lektor við Universitetet i Bergen 1968-1972, deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn 1986-1990, skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Starfa sem fræðimaður og þýðandi.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar