Færslur fyrir flokkinn ‘Stjónmál’

Sunnudagur 17.07 2016 - 15:43

Verður er verkamaðurinn launanna

Átök eru sífellt aukast í heiminum og verða ef til vill ekki umflúin við þá misskiptingu sem viðgengst þegar 5% eiga 95% auðsins og þeir ríku verða ríkari og hinir fátæku fátækari. Birtingarmynd þessarar efnahagslegu misskiptingar og örbirgðar, sem fylgir í kjölfarið, blasa við hverjum sem vilja sjá alla daga sem guð gefur yfir. Þess […]

Föstudagur 24.06 2016 - 00:30

Stórkarlalegt valdaembætti – kaflaskil á öld jafnréttis og öld kvenna

  Þorgerður Einarsdóttir, prófessor við stjórnmáladeild Háskóla Íslands, sagði á ráðstefnu í Háskóla Íslands í dag, að í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar hefði embætti forseta Íslands orðið „stjórnkarlalegt valdaembætti”. Þetta eru eftirtektarverð og lærdómsrík orð. Ekki er síður eftirtektarvert og lærdómsríkt, að undanfarin ár tala konur í opinberum embættum og á opinberum embættum með allt […]

Fimmtudagur 23.06 2016 - 23:58

Stórkarlalegt embætti – kaflaskil á öld jafnréttis , öld kvenna

Þorgerður Einarsdóttir, prófessor við stjórnmáladeild Háskóla Íslands, sagði á ráðstefnu í Háskóla Íslands í dag, að í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar hefði embætti forseta Íslands orðið „stjórnkarlalegt valdaembætti”. Þetta eru eftirtektarverð og lærdómsrík orð. Ekki er síður eftirtektarvert og lærdómsríkt, að undanfarin ár tala konur í opinberum embættum og á opinberum embættum með allt öðrum […]

Fimmtudagur 02.06 2016 - 13:37

Hlutverk forseta – ný stjórnarskrá

  Sumir virðast telja að forseti Íslands geti mótað embættið að eigin vild. Það er ekki rétt. Hins vegar setur forseti að sjálfsögðu svip sinn á embættið eftir hæfileikum og getu. Núverandi forseti fór fyrstur forseta lýðveldisins inn á nýjar brautir til þess að auka pólitískt áhrifavald sitt – án þess nokkur fengi rönd við […]

Sunnudagur 29.05 2016 - 19:41

Forsetar eru sameiningartákn

Í grein í laugardagsblaði Fréttablaðsins kemst Logi Bergmann að því, að forsetar séu ekki sameiningartákn. Ekki virðist greinarhöfundur vilja kafa djúp í þetta mál og felur sig undir blæju gamanseminnar. Ekki ætla ég að gera hlutverki og stöðu allra forseta heimsins skil í þessum línum. Það bíður betri tíma. Embættisskyldur og staða forseta eru hins […]

Fimmtudagur 07.04 2016 - 22:29

Námsskrá í lýðræði

Íslensk umræðuhefð Margir telja hluta vandans sem við Íslendingar eigum við að stríða, megi rekja til umræðuhefðar sem þróast hefur á Íslandi, umræðuhefð sem einkennist af kappræðu í stað samræðu. Í þessari umræðuhefð er lögð áhersla á að sanna að viðmælandinn – «andstæðingurinn» hafi rangt fyrir sér og algengt að gera lítið úr honum, gera […]

Laugardagur 02.04 2016 - 12:22

„Enginn stóð hann að því að segja ósatt“

Í dag er til moldar borinn frá Grundtvigskirken á Bispebjerg Kaupmannahöfn Anker Jørgensen, fyrrum forsætisráðherra Dana og formaður Det Socialdemokratiske Parti. Anker Henrik Jørgensen fæddist á Christianshavn 1922. Faðir hans var kúskur, vörubílstjóri þess tíma, og móðir hans ræstitæknir, rengøringsdame. Báðir foreldrar hans dóu úr berklum þegar hann var barn að aldri og ólst hann […]

Laugardagur 12.03 2016 - 19:21

Hvers er forsætisráðherra megnugur?

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, núverandi forsætisráðherra, hefur enn vakið máls á því að reisa nýjan landspítala við Vífilsstaði, enda þótt fyrir liggi hönnun að nýjum og glæsilegum Landspítala við Hringbraut í hjarta höfuðborgarsvæðisins í næsta nágrenni Reykjavíkurflugvallar, sem ekki hverfur næsta aldarfjórðung, og í næsta nágrenni Háskóla Íslands, Íslenskrar erfðagreiningar, Háskóla Reykjavíkur og aðrar miðstöðvar vísindalegra, […]

Laugardagur 09.01 2016 - 20:16

Ekki er vitið meira en guð gaf

Undarlegt var að lesa ummæli Kristófers Dignus, leikstjóra Áramótaskaups RÚV, sem Fréttablaðið hafði eftir honum í dag, laugardag 9da janúar 2016, þegar Kristófer Dignus, leikstjóri Áramótaskaups RÚV, segir umrætt grín „vera pínlegt og það eigi að vera þannig, enda vísi það til pínlegs atburðar á síðasta ári.“ Síðan er haft eftir Kristófer Dignus, leikstjóra Áramótaskaups […]

Mánudagur 23.11 2015 - 13:49

Sundrungarvaldur

Enn einu sinni hefur Ólafur Ragnar Grímsson þjónað eigin lund í stað þess að þjóna grundvallarhlutverki forsetaembættisins: að vera sameiningartákn allrar þjóðarinnar og hógvær og friðflytjandi sem talar af reynslu og þekkingu. Með því að láta orð falla í þá veru, að mesta ógn okkar tíma sé öfgafullt íslam og vandinn verði ekki leystur með […]

Höfundur

Tryggvi Gíslason
Akureyringur, fæddur á Norðfirði 1938, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1958, magister í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 með málfræði sem sérgrein, fréttamaður við Ríkisútvarpið, lektor við Universitetet i Bergen 1968-1972, deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn 1986-1990, skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Starfa sem fræðimaður og þýðandi.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar