Færslur fyrir júlí, 2014

Laugardagur 19.07 2014 - 21:47

Glæpurinn

Heimsfréttirnar eru ömurlegar þessa dagana. Ísraelar murka lífið úr nágrönnum sínum, jafnt ungum sem öldnum. Í Bagdat og nágrenni sprengja þeir hver annan í loft upp og okkur er trúað fyrir því af heimspressunni að slíkt eigi sér upptök í mismunandi trúarsetningum. Farþegaflugvél hrapaði yfir Úkraínu og Rússum er kennt um það. Reyndar er rannsóknin […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur