Færslur fyrir september, 2016

Sunnudagur 25.09 2016 - 10:36

Bjarni-borgum gróðann með bros á vör…

Sjálfstæðisflokkurinn vill einkavæða og þess vegna líka almannaþjónustu. Bankakerfið ætti í raun að vera almannaþjónusta því við getum ekki valið að nota það ekki. Einakrekið er gott og blessað á mörgum sviðum en annað gildir í almannaþjónustu. Ástæðan er hagnaðurinn sem er tekinn út úr starfseminni. Skattgreiðendur fá ekki neina þjónustu fyrir þennan hagnað þrátt […]

Mánudagur 12.09 2016 - 19:23

Steinmundur og fjármálavaldið

Formaður Framsóknarflokksins er með sérkennilegar fullyrðingar um hetjudáðir sínar gagnvart blóðsugum Íslands, kröfuhöfum, vogunarsjóðum og allan afganginn af fjármálavaldinu. Hann lagði allann pakkann að velli, punktur. Sérkennileg fullyrðing því ef öðrum aðferðum hefði verið beitt hefði gróði okkar sennilega orðið nokkrum hundruðum milljörðum meiri-eins og menn státuðu af í upphafi atlögunnar að fjármálavaldinu. Í dag […]

Laugardagur 10.09 2016 - 21:37

Don Quixote Syndrome

Samkvæmt ræðu formanns framsóknarflokksins þá barðist hann við fjármálavaldið og það meira að segja var þá í sinni verstu birtingamynd. Hann hafði betur og er hann því alheiminum því fordæmi til eftirbreitni. „Í einu landi tókst flokkur á við alþjóðafjármálakerfið og meira að segja grimmustu birtingarmynd þess og hafði betur. Við Framsóknarmenn og við Íslendingar […]

Föstudagur 02.09 2016 - 21:40

Bónusar, græðgi og bankar

Þessi þrjú orð virðast oft fara saman og er það miður því bankar eru nauðsynlegar stofnanir. Eigendur einkabanka í dag eru haldnir sjúklegri þörf fyrir að græða og veita því starfsmönnum sem uppfylla þarfir þeirra duglega bónusa. Stefna eiganda var öllu hógværari áður fyrr og meira horft fram á veginn. Í dag er gróðafíknin svo […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur