Færslur fyrir september, 2013

Laugardagur 07.09 2013 - 01:40

Landspítalinn, það sem er í askana látið

Landspítalinn okkar á við mikil vandamál að stríða. Birtingamynd vandans er atgerfisflótti lækna, bæði unglækna og sérfræðinga. Lyflækingasvið spítalans er núna í kreppu vegna undirmönnunar unglækna. Orsakir vandans eru margvíslegar. Aðalvandamálið eru launakjör lækna. Önnur svið Landsspítalans halda enn mönnun sinni vegna betri vinnuaðstöðu. Lyflæknasviðið er stór bolti og er kominn á fleygiferð og gæti […]

Mánudagur 02.09 2013 - 21:39

Töfrasprotinn

Landspítalinn er í vandræðum. Hann skortir fjármagn. Mjög mikill og langvarandi niðurskurður á Landspítalanum, sem jókst gríðarlega í kjölfar bankahrunsins á Íslandi haustið 2008, er meginorsök fyrir slæmri stöðu Landspítalans. Svipað má segja um aðra hluta velferðakerfisins á Íslandi. Skuldir íslenska ríkisins voru ekki miklar fyrir hrun en margfölduðust samfara gjaldþroti einkarekins bankakerfis.  Mistök ”snillinganna” […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur