Færslur fyrir september, 2010

Fimmtudagur 30.09 2010 - 18:24

Kominn á Eyjuna

Þá er ég orðinn eyjubloggari. Ég vil  þakka forráðamönnum Eyjunnar fyrir að gefa mér kost á því. Vonandi verð ég miðlinum ekki til mikillar skammar. Landsdómur hefur verið mál málanna síðustu daga. Sennilega mun það mál hafa minnsta þýðingu fyrir hag almennings í nánustu framtíð. Hugsanlega mun Landsdómsmálið hafa þýðingu fyrir okkur þegar fram í […]

Mánudagur 20.09 2010 - 11:02

Halló heimur!

Velkomin á blog.eyjan.is. Þetta er fyrsta færslan.

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur