Færslur fyrir apríl, 2014

Miðvikudagur 30.04 2014 - 19:50

1 maí, hvar liggja völdin

Verkalýðsbaráttan hefur fært okkur töluverð réttindi. Ef þau eiga ekki að glutrast niður þarf töluverða vakningu hjá almenningi og mikla baráttu. Á Íslandi og víðar í Evrópu höfum við lært að það skiptir ekki máli hvort við höfum hægri eða vinstri ríkisstjórn. Það er alltaf sama uppskriftin notuð. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn bjargaði fjármálafyrirtækjunum á Íslandi og fórnaði […]

Sunnudagur 27.04 2014 - 16:35

Borgarbanki 2

Það er allt til í henni stóru Ameríku. Í Norður Dakóta á fylkið bankann. Þar með hagnast almenningur samtímis og bankinn þeirra græðir. Bankinn má eingöngu fjárfesta í raunverulegum verðmætum og framleiðslu. Þar sem bankinn fjárfesti ekki í vitleysu þá hafði bankahrunið 2007 lítil áhrif á hann. Þar sem vaxtakostnaður er nánast enginn fyrir Norður […]

Mánudagur 21.04 2014 - 20:55

Borgarbanki 1

Mörgum er ljóst að eiga banka getur gefið vel í aðra hönd. Langflestir bankar eru í einkaeigu og því rennur hagnaðurinn til fárra fyrir utan einhverjar skatttekjur sem greiddar eru af starfseminni. Bankakreppur eru ekki óalgengar og þá lenda bankarnir í miklu tapi sem almennir skattgreiðendur taka á sig. Það er prófessor við Háskóla Íslands […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur