Færslur fyrir október, 2013

Föstudagur 25.10 2013 - 08:11

Fjármögnun Landspítalans

Fyrir hundrað árum söfnuðu íslenskar konur peningum fyrir nýjum spítala. Engin slík söfnun er í gangi og ríkiskassinn er í bullandi mínus. Staðan er algjörlega óþolandi á Landspítalanum og ef ekki rís ný bygging þá mun núverandi starfsemi hraka verulega hvað svo sem verður bætt í brestina. Á ögurstundu grípa menn til óvenjulegra aðgerða til […]

Fimmtudagur 10.10 2013 - 22:04

Hver stjórnar

Að skattleggja skilanefndir er árás á eignaréttinn. Að stöðva nauðungaruppboð er árás á eignaréttinn. Við vörðum eignaréttin(fyrir þá) þegar við endurreistum bankakerfið. Að leiðrétta skuldir fasteignaeigenda er sjálfsagt árás á eignarétt(þeirra) og að afnema verðtrygginguna er árás á framtíðar eignarétt lánadrottna okkar. Hlutverk núverandi stjórnvalda er að gera minnst lítið nema að halda skrílnum í […]

Þriðjudagur 08.10 2013 - 23:01

Að deila og drottna

Þessa dagana er hið ”svokallaða” hrun fimm ára og þar með Búsáhaldabyltingin. Uppi varð fótur og fit, mikil umræða og stór hluti almennings virtist leita svara við stóru spurningunum. Meðan menn veltu fyrir sér grundvallaratriðum höfðu mismunandi pólitískar skoðanir ekki mikil áhrif. Hópurinn var reiðubúinn að vinna saman að því að leita svara og finna […]

Föstudagur 04.10 2013 - 23:14

Mótmælendur Íslands…

Okkar kæra land hefur upplifað bankakreppu frá 2008. Ísland hefur síðan brugðist við kreppunni á hefðbundinn hátt að mestu leyti. Stórar fjárhæðir skattgreiðenda hafa farið í að endurreisa fjármálakerfi sem bar höfuð ábyrgðina á hruninu. Til að standa straum að þessum kostnaði ríkisins hefur þurft að skera verulega niður í öðrum útgjaldaliðum ríkisins og þá […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur