Færslur fyrir desember, 2011

Föstudagur 30.12 2011 - 00:12

Merkel og vandi ESB

Í lok síðasta mánaðar áttu Þjóðverjar í vandræðum með að selja ríkisskuldabréf. Þeir seldu um helminginn af þeim skuldabréfum sem þeir ætluðu sér. Rætt var um misheppnað útboð. Afleiðingin varð hinn alkunni „titringur á mörkuðum“ og evran lét eitthvað undan. Menn óttuðust jafnvel að þýskaland væri að fara til fjandans. Tveim dögum seinna var ítalska […]

Miðvikudagur 28.12 2011 - 01:11

Kosningar-æfingin skapar meistarann

Sennilega eiga flestir stjórnmálaflokkar sem nú sitja á Alþingi það sameiginlegt að álíta að kosningar séu af hinu illa. Allt skal gert til að koma í veg fyrir kosningar. Þær skapa óvissu og eru kostnaður fyrir samfélagið. Flokkar eru ekki reiðubúnir í kosningar fyrr en stjórnarskráin knýr þá til þess. Þessi hugsun er líka ríkjandi […]

Föstudagur 02.12 2011 - 20:15

Samráðsfundur í Grasrótarmiðstöðinni

Á morgun mun Frjálslyndi flokkurinn halda samráðsfund en hann er haldinn á milli  Landsfunda sem eru annað hvert ár. Funurinn verður haldinn í nýju Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4 og hefst kl. 13:00. Dagskráin er eftirfarandi; Samráðsfundur Frjálslynda flokksins verður haldin laugardaginn þann 3. desember  nk og hefst fundurinn kl: 13, í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4, […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur