Færslur fyrir nóvember, 2012

Föstudagur 23.11 2012 - 23:47

Tilgangur baráttunnar

Innan Evrópu fer fram mikil barátta. Hún snýst um hvort almenningur hafi völdin eða bankastofnanir. Hvort framkvæmdavald ESB láti að stjórn bankananna eða almennings. Sama barátta fer fram á Íslandi. Ég er í miklu sambandi við margskonar hópa sem berjast fyrir því í Evrópu að breyta ESB í verkfæri almennings en ekki banka eins og […]

Mánudagur 19.11 2012 - 20:24

Að kjósa stríð

Eftirfarandi kemur fram í fréttum RÚV í dag; ”Eli Yishai, innanríkisráðherra Ísraels, segir hins vegar í samtali við ísraelska dagblaðið Haaretz að endanlegur tilgangur hernaðaraðgerðanna sé að varpa svo mörgum sprengjum að Gaza svæðið færist aftur í miðaldir, eyðileggja þurfi allar grunnstoðir samfélags Palestínumanna, taka í sundur vegi og neita þeim um aðgang að vatni. […]

Laugardagur 17.11 2012 - 17:04

Skuldirnar margfaldast, segir Mogginn

og ekki lýgur hann.. Stína kennari fór út í búð að loknum vinnudegi og reyndi að greiða fyrir mjólkina með vinnudegi sínum en það gekk ekki því hún hafði enga peninga. Það tók enginn hana trúanlega þegar hún sagðist hafa kennt krökkum allan daginn. Ef skólinn og búðin væru öll tilveran gæti skólastjórinn prentað miða […]

Föstudagur 16.11 2012 - 22:48

Afi og við

Afi hefði orðið 113 ára í þessum mánuði. Hans veröld var um margt öðruvisi en okkar. Hans kynslóð byggði upp þjóðfélagið og barðist fyrir betri kjörum verkamanna, félags- og heilbrigðiskerfi. Núna eru mörg lönd í Evrópu að brjóta þetta velferðarkerfi niður og við á Íslandi höfum einnig fengið að finna fyrir því. Allt er það […]

Föstudagur 02.11 2012 - 22:19

Landspítalinn og kreppan

Það var frétt sem stakk mig í dag. Hún fjallar um neikvæða afstöðu unglækna til Landspítalans sem vinnustaðar. Slæm starfsaðastaða í víðum skilningi, mikið álag og tímaleysi. Þessi niðurstaða á ekki að koma á óvart. Þegar hugsað er til þess að Landspítalinn hefur þurft að skera niður um 24% frá hruni er ekki sérkennilegt að […]

Fimmtudagur 01.11 2012 - 00:53

Vinstri nýfrjálshygga

Álfheiður Ingadóttir segir um daginn að uppgjörinu við nýfrjálshyggjuna sé ekki lokið. Hér erum við Álfheiður sammála, tökum dæmi; Frjálsir einkabankar fóru á hausinn og tapið sett á skattgreiðendur. Hrægammasjóðir kaupa restina af gömlu bönkunum. Hrægammasjóðum hleypt á íslensk heimili. AGS fyrirskipar niðurskurð og aukna skuldsetningu almennings til bjargar fjármálafyritækjum. Flekklaus samvinna við AGS. Verðtryggingin […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur