Færslur fyrir september, 2015

Miðvikudagur 23.09 2015 - 20:02

Hvers vegna Samfélagsbanka

Hugmyndin að samfélagsbanka mætir töluverðri andstöðu. Það virðist búið að negla það inní hausinn á okkur að einkaaðilar eigi bara að fá að reka banka. Einkaaðilar eru réttkjörninr að gróða í samfélaginu. Þegar kemur að bankarekstri þá er hin hliðin á skildingnum sú að ef bankar fara í gjaldþrot bera skattgreiðendur tapið. Þess vegna má […]

Laugardagur 19.09 2015 - 16:23

Bankar, völd og Samfélagsbanki

Egill Helgason skrifar gagnmerkan pistil með mikilvægum spurningum um bankavaldið. Hvers vegna ræður bankakerfið öllu og hvers vegna andmælir fólk þessu kerfi ekki meira. Bankakerfið sem olli hruninu og var endurreist með skattfé okkar en mjólkar okkur síðan miskunnarlaust. Hvenær kæmist blómabúð upp með slíkt. Hinir svokölluðu valdhafar, Alþingi, hafast ekkert að. Nokkrir einstaklingar andmæla, […]

Sunnudagur 06.09 2015 - 21:52

Baráttan við valdið

Stjórnmál hafa á sér ýmsar hliðar. Það vex smátt og smátt hjá manni skilningur hvaða stefnumál eru eitruð og hver ekki. Hvar maður á að leggja sínar pólitísku áherslur til að ná árangri. Mikilvægt að vera meinstrím og ef maður virðir ekki það þá sýnir maður af sér pólitíkskan barnaskap. Í stefnumálum Dögunar til s.l. […]

Fimmtudagur 03.09 2015 - 23:45

Að bregðast við

Maður hefur reynt að halda haus, hugsa skynsamlega og virða skoðanir annarra en þessi mynd rauf múrinn. Sjálfsagt tilfinningaklám en svo verður þá að vera. Maður hefur verið þeirrar skoðunar að Ísland taki við eins mörgum flóttamönnum og kostur er. Samtímis hefur maður reynt að leiða hjá sér þær raddir sem vilja taka við eins […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur