Færslur fyrir febrúar, 2012

Miðvikudagur 08.02 2012 - 18:33

Verum áberandi hýr í Bakú!

Við eigum að vera  áberandi hýr í Bakú. Hvort sem við erum gagnkynhneigð eða samkynhneigð. Notum öll tækifæri til þess að vera hýr og koma boðskap um eðlileg mannréttindi samkynhneigðra á framfæri. Í öllum viðtölum. Í öllum partýum. Á sviðinu í Bakú. Páll okkar Hjálmtýsson á ekki að sniðganga Bakú. Hann á að vera í […]

Þriðjudagur 07.02 2012 - 09:04

Kraðak á Alþingi til 2018

Það stefnir í algjört kraðak á Alþingi í kjölfar komandi Alþingiskosninga. Það sjá það allir að flokkakerfið er í rúst og núverandi stjórnmálaflokkar munu ekki gera það gott.  Þeir munu hins vegar allir fá menn kjörna á þing. Ný framboð munu væntanlega ná betri árangri en áður hefur sést í íslenskum stjórnmálum. Þau munu einnig […]

Mánudagur 06.02 2012 - 08:19

Lýðræðisvæðum lífeyrissjóðina

Það er löngu kominn tími á að lýðræðisvæða lífeyrissjóðanna. Helmingaskipti stjórnendaklíku verkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda hefur aldrei verið í lagi. Við sjáum afleiðingar þess lénsskipulags þar sem „verkalýðsleiðtogar“ fá dúsu í ofurstjórnarlaunum og fá að ráðgast með peninga annarra í kompaníi með „auðvaldi“ avinnurekenda. Það er einfalt að breyta þessu og taka upp beint lýðræði í […]

Laugardagur 04.02 2012 - 14:05

Hálmstrá ESB-andstæðinga!

Gallhörðustu andstæðingar aðildarviðræðna að Evrópusambandinu óttast það allra mest að Íslendingar séu að ná góðum aðildarsamningi við Evrópusambandið þrátt fyrir skipulagða skemmdarstarfsemi þeirra sjálfra gagnvart samningaferlinu. Þessi ótti er kominn á nýtt stig sem endurspeglast hjá einum helsta skemmdarverkamanninum Jóni Bjarnasyni sem gerði allt sem ráðherra til að vinna gegn íslenskum hagsmunum með stælum. Nú sér Jón […]

Miðvikudagur 01.02 2012 - 08:43

Samfó Bezt í skattpíningu

Samfylkingin er best í skattpíningu. Dagur B. varaformaður Samfylkingarinnar og Beztu vinir hans í borgarstjórn veigra sér ekki að skattpína hestamenn – hækka gjöld á þá um 750%.  Já, 750%.  Þessir skattpíningarflokkar byrjuðu reyndar ferilinn með því að hækka orkureikninga Reykvíkinga um tugi prósenta – þegar miklu mun lægri hækkun hefði dugað. Þá hefur Jóhanna formaður Samfylkingarinnar […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur