Færslur fyrir október, 2016

Mánudagur 31.10 2016 - 15:11

Framsókn klofin í herðar niður (eða flísast úr Framsókn?)

Klofningurinn í Framsóknarflokknum er algjör. Það er að koma í ljós eftir kosningar þar sem Sigmundur Davíð hervæðist í fjölmiðlum. Stuðningsmenn hans margir hafa verið afar harðorðir á samfélagsmiðlunum. Þoldu algerlega ekki að tapa á flokksþingi. Vigdís Hauksdóttir gerir nú opinberlega atlögu beint að kjörnum formanni Sigurði Inga. Sigurður Ingi mun standa þessa atlögu að […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur