Færslur fyrir október, 2015

Þriðjudagur 20.10 2015 - 20:23

Á lýðræði erindi í atvinnurekstri?

Lýðræði á ekki einungis að vera stjórnmálalegt. Atvinnulýðræði er óaðskiljanlegur huti eiginlegs lýðræðisþjóðfélags. Ný skilgreining á eðli fyrirtækja, sem byggist á lýðræðislegum stjórnarháttum, gæti orðið til þess að ryðja braut réttmætumkröfum sífellt betur menntaðra starfsmanna um aukið lýðrði á vinnustað. Lýðræði á brýnt erindi í atvinnurekstur framtíðarinnar. Það er mjög vænlegur kostur, bæði fyrir starfsmenn […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur