Færslur fyrir júlí, 2014

Mánudagur 07.07 2014 - 20:58

Hjarðhugsun og danska leiðin!

Flest stærstu mannlegu slys mannkynssögunnar hafa verið vegna hjarðhugsunar (groupthink) .  Við Íslendingar höfum fengið okkar skerf af slíkum mistökum. Nú virðist enn eitt hjarðhugsunarslysið í uppsiglingu. Það er hin „frábæra“ leið í fjármögnun húsnæðiskerfisins – hin guðdómlega „danska leið“ sem forseti ASÍ lagði til fyrir einhverjum misserum síðan og margir hafa mært síðan. En enginn […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur