Færslur fyrir mars, 2016

Þriðjudagur 15.03 2016 - 17:51

Vandræða úthverfið „101 Reykjavík“

Hér á árum áður var Breiðholtið úthverfi. Og í hugum margra „vandræðaúthverfi“. En nú er Breiðholtið löngu hætt að vera úthverfi. Og fjarri því að vera til vandræða. Breiðholtið með Fossvoginum, Smáíbúðahverfinu og Háaleitishverfinu með Kringlumýrina er orðin virk miðja á höfuðborgarsvæðinu. En hvar liggja úthverfin? Jú, erfiðustu úthverfin í öllum skilningi eru í póstnúmerum […]

Föstudagur 11.03 2016 - 23:43

Framsókn hætt sem flugvallarvinur?

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins hefur nú bent á hið augljósa. Uppbygging framtíðar Landspítala við innilokaða Hringbraut er bull.  Það á að sjálfsögðu að byggja upp sjúkrahús allra landsmanna frá grunni á nýjum hentugum stað. Það er einfaldasta ig fljótlegasta leiðin. Það hefur verið ljóst um áratuga skeið. Hringbrautin og Borgarspítalinn – þar sem hefði […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur