Færslur fyrir nóvember, 2016

Föstudagur 04.11 2016 - 08:36

Sögufölsun Kaupþingsstjóra

Á meðan sumir stjórnendur föllnu bankanna sitja á sakamannabekk og berjast gegn enn einni aðför saksóknara sem þegar hefur komið þeim í fangelsi, hrjúfrar einn lykilstjórnandi Kaupþings sig í nýjum hægindastól hjá verðbréfafyrirtæki og reynir að endurskrifa söguna sér í hag. Ásgeir Jónsson hagfræðingur sem var kostaður af Kaupþingi til að reka svokallaða greiningardeild, sem […]

Fimmtudagur 03.11 2016 - 12:12

Samfylkingin getur átt framtíð!

Samfylkingin getur átt framtíð.  Oddný Harðardóttir veitti flokknum þá framtíð með þvi að segja af sér. Við tekur nýr maður í landsmálapólitík sem hefur getið sér gott orð í bæjarpólitíkinni á Akureyri. Hann er ekki skaðaður af launsátursvígum, meintum svikum vegna hrunsins og öðrum fortíðarvandamálum Samfylkingarinnar. Ég vona að efnilegur, nýr leiðtogi Samfylkingarinnar nái að […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur