Færslur fyrir júní, 2017

Fimmtudagur 01.06 2017 - 14:26

Mistök að hafna ESB

Við værum betur sett innan ESB og með evruna sem gjaldmiðil. Í dag og næstu árin. Værum að móta nýja, líklega betri Evrópu. En þess í stað erum við jaðarsett smáþjóð sem mögulega þarf að biðla til einangrunarsinna í Bandaríkjunum sem við vitum ekkert hvort unnt er að treysta á, hnignandi Breta sem eru að […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur