Færslur fyrir september, 2017

Miðvikudagur 27.09 2017 - 17:37

Sendu mér „bliku“

Orðskrípið „selfí“ fer dulítið í taugarnar á mér. Ef vilji væri fyrir hendi ætti að vera unnt að finna gott íslenskt orð yfir fyrirbærið líkt og við fundum „sími“, „þyrla“, „þota“ og svo framvegis. „Selfí“ er augnabliks sjálfsmynd af einstaklingi yfirleitt tekinn á myndavél í snjallsíma sem viðkomandi ákveður yfirleitt að dreifa á einhverjum samfélagsmiðlanna.  […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur