Færslur fyrir janúar, 2014

Miðvikudagur 29.01 2014 - 20:10

Traust Samfylkingarfólk!

Mér finnst Dagur B. Eggertsson tvímælalaust eiga að leiða lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Ég veit að hann getur orðið góður borgarstjóri. Reyndar finnst mér hann nú vera orðinn fullþroska stjórnmálamaður sem getur tekið að sér hvaða hlutverk sem er á sviði stórnmálanna. Það er ekki þar með sagt að ég ætli að kjósa hann eða […]

Miðvikudagur 29.01 2014 - 18:56

RÚV og afar góðir menn!

Það er mikil eftirsjá af Pétri Gunnarssyni úr útvarpsráði.   Það að gagnrýna Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn fyrir að breyta samsetningu útvarpsráðs á þennan hátt sem gert var er réttmætt.  Það má fella þetta undir valdníðslu. Þeir sem telja þenan gjörning rangan eiga að sjálfsögðu að gagnrýna þann gjörning. En ráðast að þeim sem tekur sæti […]

Sunnudagur 26.01 2014 - 20:54

Verðtryggjum launin!

Það er einfalt að verðtryggja launin gagnvart húsnæðislánum. Með því að taka upp evru.

Föstudagur 24.01 2014 - 20:04

Ólögmætt uppgreiðslugjald

Húsnæðislán eru neytendalán. Það kemur margoft fram í umfjöllun um verðtryggingu húsnæðislána. Enda skilgreindi Alþingi húsnæðislán sem neytendalán á sínum tíma þegar Evróputilskipun um slík lán var útfærð á Alþingi.  Uppgreiðslugjald á neytendalán er því óheimilt nema á því sé sérstaklega tekið í sérlögum.  Sem gert er sérstaklega um heimild félagsmálaráðherra til að setja á […]

Fimmtudagur 23.01 2014 - 18:39

Afnemum verðtrygginguna!

Afnemum verðtrygginguna. Tökum upp evru. Málið dautt.

Miðvikudagur 22.01 2014 - 19:31

Skaginn skákar ASÍ!

Dagar Gylfi Arnbjörnssonar hjá ASÍ eru brátt taldið. Skaginn skákar honum út. Næsti forseti Alþýðusambands Íslands verður Vilhjálmur Birgisson. Kosinn af grasrótinni.

Laugardagur 11.01 2014 - 14:28

Ísland endurvakti glóðina!

Íslenska „mentalítetið“ leikur mikilvægt hlutverk í knattspyrnuliðinu Start í Kristiansand sem spilar  í efstu deild í Noregi.  Það er ekki einungis að tveir lykilmenn Start séu Íslendingar, þeir Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson, heldur hafa tveir aðrir leikmenn liðsins bakgrunn frá Íslandi. Það eru þeir Babacar Sarr frá Senegal og Norðmaðurinn Robert Sandnes sem eiga […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur