Færslur fyrir apríl, 2012

Mánudagur 02.04 2012 - 21:11

Vinsældir eru ekki allt!

Vinsældir eru ekki allt. En ríkisstjórn með einungis 28% fylgi í skoðanakönnunum getur ekki skákað í því skjólinu. Hinn hluti fjórflokksins er heldur ekkert sérstaklega vinsæll!  Þrátt fyrir afar óvinsæla ríkisstjórn sem hefur ekki staðið sig sem skyldi þá er annar „gamli“ stjórnmálaflokkurinn með minna fylgi en í síðustu Alþingiskosningum!!! Hinn „gamli“ stjórnmálaflokkurinn í stjórnarandstöðunni […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur