Færslur fyrir nóvember, 2013

Miðvikudagur 20.11 2013 - 19:52

Óskar áfall fyrir íhaldið

Það er áfall fyrir íhaldið að Óskar Bergsson skuli leið lista Framsóknarflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.  Allir sem þekkja til vita að Óskar Bergsson er með yfirburða þekkingu á borgarmálum sem verðandi oddviti Sjálfstæðisflokksins hefur ekki!  Reyndar vann Óskar það afrek innan Framsóknarflokksins á sínum tíma að fá flokksþing til að samþykkja sérstaka höfuðborgarstefnu samhliða hefðbundinni byggðastefnu […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur