Færslur fyrir desember, 2013

Fimmtudagur 19.12 2013 - 11:28

Bogi er maðurinn!

Bogi Ágústsson er rétti maðurinn til að taka við sem útvarpsstjóri á erfiðum tímum hjá RÚV. Málið er ekki flóknara en það!

Laugardagur 14.12 2013 - 16:09

DD listi getur bjargað íhaldinu!

Sjálfstæðisflokkurinn á ekki séns í komandi borgarstjórnarkosningum með óbreyttan,steingeldan, karlalista sem kom út úr prófkjörinu. Eina von íhaldsins er að Sjálfstæðiskonur bjóði fram DD lista! Leiðtogar annarra framboða munu verða sterkir. Miklu vænlegri kostur en miðaldrakarlalisti Sjálfstæðisflokksins sem sækja leiðtogaefni sitt langt út fyrir borgarmörkin! Það sýnir veikleika þeirra. Dagur B. mun að sjálfsögðu leiða […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur