Læknisfræði og raunvísindi njóta virðingar, sér í lagi í þjóðfélögum þar sem menntun og þekkingarstig er hátt. Vísindalegar sannanir marka muninn á getgátum og kukli og því sem er vísindalega sannað. Sem betur fer njótum við þess hér á landi að búa við þokkalegt fyrirkomulag stofnana á sviði heilbrigðismála og getum treyst á að álit […]
Kleifhugi eða ,, Schizophrenia” er geðsjúkdómur sem lýsir sér þannig að sjúklingurinn fær ranghugmyndir í formi tvöfalds persónuleika. Um sjúkdóminn hafa verið gerðar bíómyndir eins og Me Myself and Irene þar sem Jim Carey leikur lögreglu sem ýmist telur sig góðu siðprúðu lögguna Charlie eða hinn siðlausa Hank. Fáar þjóðir ættu að þekkja einokun og […]