Færslur fyrir október, 2014

Mánudagur 13.10 2014 - 23:19

Landlæknir tapar tiltrú

Læknisfræði og raunvísindi njóta virðingar, sér í lagi í þjóðfélögum þar sem menntun og þekkingarstig er hátt.  Vísindalegar sannanir marka muninn á getgátum og kukli og því sem er vísindalega sannað.  Sem betur fer njótum við þess hér á landi að búa við þokkalegt fyrirkomulag stofnana á sviði heilbrigðismála og getum treyst á að álit […]

Fimmtudagur 09.10 2014 - 10:30

Geðveikt ríkisvald

Kleifhugi eða ,, Schizophrenia” er geðsjúkdómur sem lýsir sér þannig að sjúklingurinn fær ranghugmyndir í formi tvöfalds persónuleika.  Um sjúkdóminn hafa verið gerðar bíómyndir eins og Me Myself and Irene þar sem Jim Carey leikur lögreglu sem ýmist telur sig góðu siðprúðu lögguna Charlie eða hinn siðlausa Hank.  Fáar þjóðir ættu að þekkja einokun og […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur