Færslur fyrir mars, 2016

Föstudagur 18.03 2016 - 15:18

Hagsmunasölumenn

Nýlega sagði Breska víntímaritið Decanter frá því að þarlendir vínkaupmenn væru óánægðir með tollahækkanir sem boðaðar eru í nýjasta fjárlagafrumvarpinu þar í landi. Alls verður áfengisgjald af venjulegri rauðvísflösku um helmingur af því sem gerist hér á landi eða kr. 370 pr. flösku. Augljóslega má kvarta af minna tilefni. En hvað myndu þarlendir vínkaupmenn segja […]

Sunnudagur 13.03 2016 - 15:15

Ríkis-spákaupmenn

Að grunni til má skipta hagfræðingum í tvo hópa,  þá sem geta ekki spáð fyrir um gengi gjaldmiðla og svo hinir sem ekki vita að þeir geta ekki spáð fyrir um gengi gjaldmiðla. Grunnhugmyndin að baki gjaldeyrisforða er komin frá hinum síðarnefndu en eðli málsins samkvæmt þyrftu slíkir einstaklingar ekki að sætta sig við opinber […]

Laugardagur 05.03 2016 - 14:33

Ólafur Óþolinmóði

Ólafur Helgi Sýslumaður er um margt undarlegur embættismaður sem m.a. hefur lýst aðdáun sinni á svokallaðri ,,zero tolerance“ stefnu í Bandaríkjunum sem getið hefur af sér þann einstæða árangur að 1% þjóðarinnar dvelst nú í fangelsum. Ólafur hefur littla þolinmæði fyrir lögbrotum, nema ef vera skyldu hans eigin. Mörg eru dæmin um að þolinmæði Ólafs hafi […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur