Færslur fyrir maí, 2017

Sunnudagur 21.05 2017 - 17:43

Íslenski verslunarkúrinn

Allir vita sem er að Framsóknarmenn bera af öðrum þegar kemur að heilbrigði og þarf ekki annað en að skoða yfirlitsmynd af nýliðnu flokksráðsþingi til að átta sig á því. Ástæðan er vitaskuld sú að Framsóknarmenn borða eingöngu samkvæmt flokksforskriftinni um ,,íslenska kúrinn“ og fara alltaf nestaðir til útlanda. Með sama hætti versla Framsóknarmenn aldrei […]

Laugardagur 20.05 2017 - 23:31

Hagsmunir eða íhaldssemi?

Árið 1996 var mikill meirihluti þjóðarinnar andsnúinn gerð Hvalfjarðargangnanna. Af þeim sem voru andsnúnir hugðust samt 25% nota göngin engu að síður. Nú styttist í opnun á lágvöruverðsversluninni Costco sem sameinar heild- og smásölustig á einum stað. Í versluninni er myndarleg áfengisverslun, aðgengileg fyirr alla en einungis opin fyrir fáa útvalda sem hafa vínveitingaleyfi. Hverjar ætli séu […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur